Söguleg gögn um judokeppnir á Íslandi
Þetta kerfi mun halda utan um söguleg gögn um judokeppnir á Íslandi. Hægt verður að:
Vonast er til þess að hægt verði að halda uta um öll mót hér og vera stöðugt uppfært með nýjum upplýsingum.
| Dagsetning | Heiti | Staðsetning | Aðgerðir |
|---|---|---|---|
| 12.4.2025 | Íslandsmót yngriflokka | Íþróttamiðstöðin Laugaból (Ármann) | Skoða |
| 22.3.2025 | Vormót JSÍ yngriflokka | KA heimili - Akureyri | Skoða |
| 1.3.2025 | Afmælismót JSÍ (U18 og U21) | JR - Ármúli 17 | Skoða |
| 8.2.2025 | Afmælismót JSÍ U13 & U15) | JR - Ármúli 17 | Skoða |
| 25.1.2025 | Reykjavík Judo Open | Laugardalshöll | Skoða |
Mótasaga Judosambands Íslands er gagnasafn um öll helstu judómót haldin á Íslandi.
Kerfið var þróað til að halda utan um söguleg gögn og gera þau aðgengileg fyrir keppendur, þjálfara og aðra áhugasama.
Ef þú finnur villur eða hefur tillögur að endurbótum, vinsamlegast hafðu samband við Hans Rúnar Snorrason.
Hafa samband